Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gullmót KR 2013

04.03.2013

630 íslenskir, danskir og finnskir sundmenn tóku þátt i Gullmóti KR 8.-10 febrúar í Laugardalslaug.

Hér má sjá stuttmynd frá mótinu. Betra er horfa á myndina með tónlistinni sem fylgir með. Myndina gerði Rune Koldborg kvikmyndagerðamaður / sundþjálfari frá Danmörku sem býr á Íslandi

Myndbandið má sjá hér
Til baka