Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

14.07.2018

NÆM hluti tvö

Þríeykið hélt áfram keppni eftir hádegi í dag. Patrik synti 400m fjórsund á tímanum 4:41,79 sem er bæting um 5 sekúndur og endaði í 4 sæti. Krístin Helga synti 200m skriðsund á 2:12.79 og varð í 13...
Nánar ...
14.07.2018

Keppni hófst á NÆM í morgun.

Sundmennirnir okkar hófu öll keppni í Riga í morgun.  Adele Alexandra úr SH synti 800m skriðsund á tímanum 9:36.60 og endaði í 8 sæti. Patrik Viggó úr sunddeild Breiðabliks synti 1500m skriðsund...
Nánar ...
14.07.2018

NÆM hófst í morgun í Riga

Þrír keppendur frá Íslandi hófu keppni í morgun á NÆM sem haldið er í RIGA í Lettlandi, Það eru þau Adele Alexandra Pálsson úr SH, Kristín Helga Hákonardóttir úr sunddeild Breiðabliks og PatrikViggó...
Nánar ...
10.07.2018

Lágmörk og viðmið gefin út

Lágmörk og viðmið hafa verið gefin út af SSÍ og er að finna hér Um er að ræða lágmörk og viðmið í öll landsliðsverkefni sem SSÍ stendur að eða tekur þátt í, ásamt upplýsingum um mótin sem stefnt er að...
Nánar ...
02.07.2018

ÍM í víðavatnssundi fært til 25. júlí

Íslandsmótið í víðavatnssundi 2018 hefur verið fært aftur um viku á atburðadagatali SSÍ og verður því haldið miðvikudaginn 25. júlí í Nauthólsvík.  Mótið, sem áður hafði verið skráð miðvikudaginn...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum