Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

09.11.2018

Kristinn með HM lágmark í 200m fjórsundi

Kristinn Þórarinsson úr ÍBR varð þriðji sundmaðurinn í dag til að synda undir HM lágmarki á ÍM25 þegar hann synti og sigraði 200m fjórsund á tímanum 2:00,04. HM lágmarkið í greininni er...
Nánar ...
09.11.2018

Anton með HM lágmark

Anton Sveinn McKee úr SH synti rétt í þessu undir HM lágmarki í 100m bringsundi hér á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug.  Anton synti á 59,70 sek og var þar af leiðandi 51/100 úr sekúndu undir...
Nánar ...
09.11.2018

ÍM25 að hefjast í Hafnarfirði

Íslandsmeistaramótið í 25m laug fer fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði dagana 9-11. nóvember 2018 í samstarfi við Íþróttasamband Fatlaðra en Sundfélag Hafnarfjarðar sér um framkvæmd mótsins. Mótið er í...
Nánar ...
06.11.2018

Snæfríður Sól nálægt íslandsmeti

Snæfríður Sól Jórunnardóttir var fjórum hundraðshlutum úr sekúndu frá því að bæta tíu ára gamalt Íslandsmet um helgina. Snæfríður Sól keppti á danska meistaramótinu í sundi um helgina. Þar synti hún...
Nánar ...
05.11.2018

Uppskeruhátið SSÍ 2018

SSÍ mun halda hina árlegu uppskeruhátíð á Fjörukránni í Hafnarfirði strax að loknu ÍM25, þann 11.nóv n.k.  Á boðstólnum verður lambakjöt, bakaðar kartöflur, grænmeti og yndisleg bernaise sósa...
Nánar ...
21.10.2018

Extramóti SH lauk í dag

Extramót SH lauk um hádegisbilið í dag í Ásvallalaug í Hafnarfirði og náðu margir sundmenn  góðum árangri, margir náðu að synda sig inn á ÍM25 og á Norðurlandameistarmótið sem haldið verður í...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum