Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

14.02.2019

Mælingadagur 16.febrúar í Ásvallalaug

Um helgina verður mælingadagur fyrir Smáþjóðaleikahóp og framtíðarhóp SSÍ í Ásvallalaug. Ragnar Guðmundsson mun taka mólkursýrutest á Smáþjóðaleikahópnum og tveir Íþróttafræðingar úr mastersnámi í HR...
Nánar ...
04.02.2019

Stefna SSÍ - Sundþing SSÍ

Meðfylgjandi er er linkur á núverandi stefnu SSÍ sem samþykkt var á síðasta sundþingi 2017 : http://www.sundsamband.is/um-ssi/stefna-ssi-horft-til-framtidar/ SSÍ óskar hér með eftir að þið dreifið...
Nánar ...
08.01.2019

Synt á milli stöðva

Síðastliðinn laugardag var mikið um að vera í Ásvallalaug í Hafnarfirði.  Þar voru saman komnir 170 sundkrakkar frá ýmsum félögum til að synda á milli stöðva. Synt var á milli fjögurra stöðva þar...
Nánar ...
08.01.2019

Anton Sveinn heiðraður sem sundmaður ársins

Síðastliðinn laugardag var stór dagur í Ásvallalaug þar sem saman voru komnir 170 sundkrakkar að taka þátt í "synt á milli stöðva" og við það tækifæri heiðraði SSÍ Anton Svein McKee sundmann ársins...
Nánar ...
03.01.2019

Æfingahópur fyrir Smáþjóðaleikana 2019

Hópur sem mun æfa saman fyrir Smáþjóðaleikana hefur verið valinn og þær upplýsingar hafa verið sendar til þjálfara sundfólksins í hópnum. Eins og sjá má á dagskrá framundan hjá SSÍ mun hópurinn...
Nánar ...
03.01.2019

Dagskrá framundan hjá SSÍ

 Þann 12.desember s.l sendi SSÍ póst út til þjálfara og formanna upplýsingar um það sem framundan er á næstunni hjá SSÍ. Þar sem það virðist ekki hafa skilað sér til allra þá ákváðum við að setja...
Nánar ...
02.01.2019

Syndum saman 5. janúar

Við viljum minna á æfingadaginn 5.janúar nk. í Ásvallalaug, þar sem allt sundfólk fætt árið 2006 og fyrr er velkomið að taka þátt. Það er mjög mikilvægt að Arna og Mladen ,verkefnisstjórar, fái...
Nánar ...
21.12.2018

Anton og Snæfríður sundfólk ársins 2018

Í samræmi við samþykkt stjórnar SSÍ 20. desember 2018 og samþykktir SSÍ um val á sundfólki ársins er ljóst að Snæfríður Sól Jórunnardóttir AGF Svømning í Danmörku, er sundkona ársins 2018 og Anton...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum