Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stefnuþing SSÍ

13.10.2018 00:03Áætlað er að halda stefnuþing SSÍ til undirbúnings fyrir Sundþing sem verður í maí 2019. Mikilvægt að allir sem hafa áhuga á stefnu og afreksstefnu SSÍ láti sjá sig
Til baka