Beint á efnisyfirlit síðunnar

EM garpa í Slóveníu

26.08.2018 00:24

EM garpa fer fram í Slóveníu frá 26. ágúst til 9. september 2018.

Sundknattleikskeppnin verður í Kranj frá 26. til 31. ágúst

Dýfingakeppnin verður í Jesenice 29. ágúst til  1. september

Sundkeppnin verður í Kranj f´ra 2. til 7. september

Samhæfða sundfimin verður í Kramnik 4. til 8. september og

Víðavatnskeppnin verður í Bled 8. og 9. september.

Til baka

Á döfinni

18