Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nýr póstlisti SSÍ

27.06.2018 20:02

SSÍ hefur útbúið nýjan póstlista, sem á að tryggja að þeir sem þurfa fái allar útsendar upplýsingar um sundmót, úrslit, viðburði og önnur mál tengd sundíþróttum. Þeir sem hafa fengið sendar upplýsingar frá SSÍ sl. vetur eru einnig beðnir um að skrá sig á ný því öllum gömlum póstlistum verður eytt og sent eftir nýjum lista frá og með 16. ágúst 2018.

Hér er hægt að finna skráningarformið

Til baka

Á döfinni

18