Beint á efnisyfirlit síðunnar

Formannafundur 9. september

04.09.2017 12:33

Formannafundur verður haldinn næstkomandi laugardag 9. september í sal D í húsakynnum ÍSÍ.
Fundur hefst kl 10:00 og stefnt er að ljúka honum eigi seinna en kl 13:00.

Formenn félaga og formenn nefnda SSÍ hafa fengið boð á fundinn.

Nefndir SSÍ

Til baka