Beint á efnisyfirlit síðunnar

HM í sundíþróttum hefst í Ungverjalandi

15.07.2017 01:48Heimsmeistaramótið í sundíþróttum hefst 15. júli 2017 og því lýkur 30. júlí.  Fyrstu vikuna verður keppt í samhæfðri sundfimi, víðavatnssundi, dýfingum, dýfingum af háum palli og sundknattleik.  Síðari vikuna er svo keppt í sundi þar sem Íslendingar verða vonandi áberandi.
Til baka

Á döfinni

21