Beint á efnisyfirlit síðunnar

Smáþjóðaleikar í San Marino

29.05.2017 01:28Smáþjóðaleikar eru haldnir á tveggja ára fresti.  Í ár eru þeir í San Marino.  Íslenska sundfólkið verður að venju í forgrunni, en 16 keppendur fara fyrir Íslands hönd á leikana ásamt landsliðsþjálfara, aðstoðarþjálfara, sjúkraþjálfara, flokkstjóra og formanni SSÍ.
Til baka

Á döfinni

21