Beint á efnisyfirlit síðunnar

LEN þing í Frakklandi

13.05.2017 01:12Evrópska sundsambandið LEN heldur ársþing sitt í Marseille í Frakkalandi.  Formaður SSÍ, mótastjóri SSÍ og landsliðsþjálfari sækja þingið.  Formaður og mótastjóri eru einnig í hlutverki forseta og framkvæmdastjóra Norræna sundsambandsins á þinginu.
Til baka2013_00_Stefna_SSÍ.docx - (63178 bytes) Viðmið og hegðun útg mars 2013.docx - (122827 bytes)

Á döfinni

22